Örnámskeið um sveppi og sveppatínslu
Samlíf stóð fyrir örnámskeiði í sveppatínslu 7. september 2019. Kennari var Eiríkur Jensson.
Samlíf stóð fyrir örnámskeiði í sveppatínslu 7. september 2019. Kennari var Eiríkur Jensson.
Námskeiðið fór fram í Öskju, Kvennaskólanum og Hafrannsóknarstofnun. Fyrirlesarar voru Dr. Steven Campana, Sólveig Rósa Ólafsdóttir, Steinunn Hilma Ólafsdóttir, Dr. Marianne Rasmussen, Dr. Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Dr. Freydís Vigfúsdóttir, Hermann Dreki Guls, Dr. Sindri Gíslason, Jónas Páll Jónasson, Dr. Lísa Anne Libungan, Dr. Klara Jakobsdóttir, Margrét Hugadóttir og Dr. Guðmundur Þórðarson.
Sumarnámskeið Samlífs 4. maí – 6. júní 2018: Erfðamengi Íslenskra tegunda Námskeiðið fór fram í Öskju og Menntaskólanum í Reykjavík og heppnaðist mjög vel. Fyrirlesarar voru meðal annars Dr. Arnar Pálsson, Benjamín Sigurgeirsson, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Dr. Kristinn Pétur Magnússon, Dr. Snæbjörn Pálsson, Dr. Sigríður Rut Franzdóttir, Dr. Katrín Halldórsdóttir og tveir breskir kennarar frá fyrirtækinu…
DetailsSumarnámskeiðið 2017 er tileinkað umhverfisfræði. Skráning fer fram á heimasíðu Endurmenntunar https://www.endurmenntun.is/namskeid/stakt-namskeid?courseID=427V17&n=umhverfisfraedi&fl=framhaldsskolakennarar Innifalið auk fyrirlestra eru veitingar í kaffihléum og hádegisverður alla dagana. Skráningarfrestur er til 15. maí, staðfestingargjald 5.000 kr. skal millifæra á Samlíf, reikningur 311-26-1676, kt. 6102841169, skýring = sumarnámskeið, staðfesting sendist á liffraedikennarar@gmail.com Dagskráin er eftirfarandi 31. maí, miðvikudagur, stofnun Sæmundar fróða,…
DetailsSumarnámskeið ársins var um ónæmisfræði. Námskeiðið fór fram í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í sumar. Fyrirlesarar voru Próf. Ingileif Jónsdóttir, Próf. Björn Rúnar Lúðvíksson, Próf. Jóna Freysdóttir, Dr. Stefanía P Bjarnarson, Dr. Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, Dr. Unnur Steina Björnsdóttir og Dr. Sigurveig Þ. Sigurðardóttir. Farið var í heimsóknir á rannsóknastofu í LHÍ í ónæmisfræði, á Íslenskri…
DetailsSumarnámskeið Samlífs í ár er tileinkað ónæmisfræði og verður haldið dagana 14. – 16. júní. Námskeiðið er ætlað líffræðikennurum á öllum skólastigum sem fjalla um mannslíkamann, varnir hans og heilbrigðan lífstíl. Námskeiðið fellur vel að grunnþáttum menntunar um heilbrigði og lífstíl. Meginmarkmiðið er endurmenntun á sviði ónæmisfræða, fræðsla um nýjar rannsóknar niðurstöður, tengslamyndur…
DetailsNámskeið um örverufræði, 11. – 13. júní 2014 Næsta sumarnámskeið Samlífs verður haldið dagana 11. – 13. júní og ber yfirskriftina Örverufræði. Námskeiðið er ætlað líffræðikennurum á hvaða skólastigi sem er. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist aukna þekkingu á örverum, eiginleikum þeirra og hlutverkum, kynnist helstu rannsóknum í örverufræði og sérstöðu þeirra hér á…
DetailsNámskeiðið er ætlað öllum líffræðikennurum á grunn- og framhaldsskólastigi. Dagskrá námskeiðsins má sjá hér. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2013 en enn er laust pláss fyrir fjóra. Hægt er að sækja um námskeiðið með því að senda póst á netfang formanns.
Námskeiðið er ætlað öllum líffræðikennurum á grunn- og framhaldsskólastigi. Drög að dagskrá námskeiðsins má sjá hér. Umsóknarfrestur var til 1. maí 2012 en enn er laust pláss fyrir fjóra. Hægt er að sækja um námskeiðið með því að senda póst á netfang formanns, esteryr (hjá) gmail.com eða hjá Endurmenntun Háskóla Íslands.
Námskeiðið er ætlað öllum líffræðikennurum á grunn- og framhaldsskólastigi. Dagskrá námskeiðsins er enn í vinnslu. Þetta er hugsað sem þriggja daga námskeið, þannig að á fyrsta degi verði fyrirlestrar, á öðrum degi verði verklegar æfingar. Þriðji dagurinn verði svo notaður til að búa til verkefni og verklýsingar fyrir verklegar æfingar í lífeðlisfræði. Verkefnin verða svo sett…
Details