IBO Ungverjalandi

Samlíf tók þátt í Ólympíuleikunum í líffræði í Ungverjalandi. Þrír kennarar fóru sem fararstjórar í ár og var mikil ánægja með það. Reynt verður að afla styrkja þannig að það verði einnig mögulegt á næsta ári. Jóhanna Arnórsdóttir hefur leitt starfið og séð að mestu um að afla fjár. Jóhanna hefur dregið sig út úr…

Details

Ólympíuleikarnir í líffræði í Íran

Samlíf tók þátt í Ólympíuleikunum í líffræði í Íran. Jóhanna Arnórsdóttir hefur leitt starfið og séð að mestu um að afla fjár. IBO nefnd Samlífs tókst með mikilli þrautseigju að fjármagna þátttöku með styrkjum. Fjárhagur IBO er aðskilinn Samlífs þó tekjur og gjöld fylgi hér með til upplýsingar. Með fylgjandi er greinargerð vegna leikanna. Ólympíukeppnin…

Details

Landslið fyrir Ólympíuleikana í líffræði

Ólympíukeppni í líffræði hefur verið haldin 27 sinnum. Fyrsta keppnin var í Tékkóslóvakíu árið 1990 en Ísland tók fyrst þátt árið 2016, þegar fjórir keppendur fóru til Víetnam. Nú hefur lið fyrir ólympíuleikana á Bretlandi í sumar verið valið eftir forkeppnir síðla vetrar. Ólympíuleikarnir eru keppni fjögurra manna liða frá 68 löndum og fara þeir…

Details

Landskeppnin í líffræði 2017

Undankeppni fyrir val landsliðs framhaldsskólanna í líffræði fer fram 25. janúar nk. Keppnin fer þannig fram að nemendur þreyta 60 mínútna próf sem samanstendur af 50 krossaspurningum á ensku. Prófinu fylgir orðalisti með þýðingum fræðilegra hugtaka. Önnur hjálpargögn eru ekki leyfð. Þátttakendur í keppninni mega ekki hafa náð 20 ára aldri þann 1. júlí 2017…

Details

Niðurstöður úr forvali fyrir Ólympíuliðið í líffræði

Forval fyrir ólympíuleikana í líffræði fór fram í lok janúar. Nemendur í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, Fjölbrautarskóla Vesturlands Fjölbrautarskóla Garðabæjar, Menntaskóla Reykjavíkur, Menntaskólanum í Hamrahlíð, Menntaskóla Akureyra, Flensborgarskóla, Fjölbrautarskólanum á Laugum og Réttarholtsskóla tóku þátt, alls 73 nemendur. Úrslit í forvalinu liggja nú fyrir. Eftirtöldum nemendum sem fengu flest stig og uppfylla aldursskilyrði um þátttöku í…

Details