Hér verða birtar síður sem starfandi kennarar nota mikið við líffræðikennslu

Sendu okkur lista yfir þær síður sem þú notar mest í kennslu. Gerðu grein fyrir hverri síðu svo þær megi verða öðrum að gagni. Þannig safnast smátt og smátt upp safn af síðum sem mikið eru notaðar í líffræðikennslu. Allar síður opnast í nýjum glugga.

Orðalistar

Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari við Flensborgarskóla, sendi slóðir á eftirfarandi orðalista:

Líf 103, lífeðlisfræði (unnið af nemendum):
http://www.flensborg.is/holmfridur/lif103/skilgreiningar.htm

Líf 113, vistfræði:
http://www.flensborg.is/holmfridur/vist/lykilhugt%C3%B6k.htm

Vefsíður félaga norræna líffræðikennara

I am text block. Click edit button to change this text.

Nokkrar heimasíður norrænna samtaka líffræðikennara:

Dönsk fagfélög .

Norskt fagfélag .

Fagfélag líffræðikennara í Danmörku .

Vefsíður

Náttúrutorg, starfssamfélag náttúrufræðikennara.  Markmið þess er að:

  • Að auka samstarf milli náttúrufræðikennara
  • Að skapa gagnabanka náttúrufræðikennara
  • Að auka fagþekkingu kennara
  • Að auka kennslufræðilega þekkingu kennara og getu þeirra til að takast á við verklega kennslu, útikennslu, vettvangsferðir og að nýta upplýsingatækni í sinni kennslu
  • Að auka nýtingu upplýsingatækni í náttúrufræðikennslu

 

Ester Ýr Jónsdóttir bendir á þessa síðu:

 

Tómas Grétar Gunnarsson bendir á þessa síðu:

 

Halla S. Bjarnadóttir og Gyða Björk Björnsdóttir, kennarar við Flúðaskóla, halda úti Náttúrufræðibloggsíðu sem kennarar og nemendur koma að.  Unnið er eftir ákveðnu þema hverju sinni og er allt efni aðgengilegt á vefnum:

 

Björg Þorleifsdóttir, aðjúnkt, Lífeðlisfræðistofnun Háskóla Íslands:

 

Jóhann Guðjónsson, líffræðikennari við Flensborgarskóla sendi þessa slóð:

  • Mjög góð erfðafræðiskólasíða á íslensku með verkefnum. Fyrsti hlutinn hentar vel fyrir erfðafræði í 10. bekk en seinni hlutar fyrir Nát103 og Líf203:

 

Ásgrímur Guðmundsson, líffræðikennari við MK sendi þessar slóðir:

 

Raungreinakennarar við FSu:

 

Krækjur sem söfnuðust á námskeiði um líffræði sjávarlífvera 12.- 14 júní 2006:

Ýmsar krækjur hafa verið fjarlægðar þar sem vefir hafa verið lagðir niður, aðrar hafa verið uppfærðar.