Námsefni sem safnast hefur saman á sumarnámskeiðum Samlífs.

Námsefnið er í sumum tilfellum flokkað eftir skólastigi en ætti að geta nýst á þeim báðum.

Sumarnámskeið 18. – 20. júní 2010, fuglar

Efni frá fyrirlesurum

Garðfuglaskoðun– Ólafur Einarsson og Örn Óskarsson

Framhaldsskóli

Grunnskóli

– Fuglar – Hugmyndir að stöðvavinnu

– Garðfuglatalning

 

Sumarnámskeið 18. – 20. júní 2009, landspendýr

Framhaldsskóli

– Hreindýr

– Kanínur

– Mýs

– Refir

– Refaspilið

Grunnskóli

– Refir

– Minkur

Sumarnámskeið 2008, féll niður vegna dræmrar þátttöku.

Sumarnámskeið 18. – 20. júní 2007, plöntunytjar

– Plöntugreining – Sigrún Sigurgeirsdóttir á Fagurhólsmýri

 

Sumarnámskeið 12. – 14. júní 2006, sjávarnytjar

Það má skipta þessum verkefnum í þrjá flokka sem að sjálfsögðu skarast. Verkefnin eru ekki flokkuð eftir skólastigum, reynsla sýnir að kennari notar hugmyndina ekki endilega úrvinnsluna og aðhæfir hana að þeim hópi sem hann er að vinna með hverju sinni.

1. Almenn verkefni um hafið og sjávarsíðuna sem kennarar hafa búið til og notað. Þarna vantar mat kennararnna á hvernig þessi verkefni hafa tekist, svo sem voru nemendur áhugasamir og unnu vel eða var verkefnið of flókið til að þeir næðu því sem til var ætlast. Einhvers konar gæðastimpill á verkefnið verður að vera til að aðrir kennarar taki það upp.

  1. Atferli tveggja dopputegunda
  2. Fjaran, hafið og sjófuglar
  3. Fjörupollar
  4. Fjöru- og sjávarlíffræði – verkefnavinna
  5. Hugsanlegar breytingar á lífríki sjávar vegna hlýnunar
  6. Marflær
  7. Samanburður á nokkrum fisktegundum
  8. Þurrkþol þangtegunda

Mat á verkefnum – Jóhann Guðjónsson formaður Samlífs

2. Vefslóðir. Nokkrar eru lokaðar, þ.e. ætlaðar eingöngu ákveðnum aðilum sem hafa lykilorð sem þeir hugsanlega hafa borgað fyrir. Sjá nánar um þessar vefslóðir hér: Áhugaverðar vefslóðir

3. Almenn þekking Það eru nokkur verkefni sem eru greinar þar sem lesa má almennt um þætti sem snúa að sjó og fjöru.

 

Eldri verkefni má nálgast hér.