Sumarnámskeið Samlífs – samtaka líffræðikennara

Staður: Læknagarður, Háskóla Íslands.

1. dagur – Miðvikudagurinn 13. júní,
9.00 Kynning á Námskeiðinu. Þórarinn Guðjónsson.
9.10 Frumulíffræði, upprifjun. Þórarinn Guðjónsson.
9.35 Erfðafræði, upprifjun. Sigríður Rut Franzdóttir.
10.00 Kaffi.
10.15 Stofnfrumur úr fósturvísum. Jóhann Frímann Rúnarsson.
11.00 Vefjastofnfrumur og frumusérhæfing. Þórarinn Guðjónsson.
11.45
Hádegisverðarhlé.
13.00 Aðferðir í frumulíffræði, kynning. Þórarinn Guðjónsson.
13:30 Vefjafræði (smásjárskoðun). Ari Jón Arason og Sævar Ingþórsson.
14:30 Kaffi.
14.45 Mótefnalitanir, frumuræktanir og confocal smásjárskoðun. Ari Jón Arason, Sævar Ingþórsson, Bylgja Hilmarsdóttir, Hulda Rún Jónsdóttir, Sigríður Rut Franzdóttir.
16.00 Lok fyrsta námskeiðsdags.

2. dagur – Fimmtudagurinn 14. júní.
9.00 Samspil örvera og fruma. Valerie Helene Maier.
9.40 Genastjórnun. Margrét Helga Ögmundsdóttir.
10.20 Kaffi
11.00 microRNA. Nýtt stjórntæki í frumu og sameindalíffræði. Bylgja Hilmarsdóttir.
11.40 Hádegisverðarhlé.
13.00 Rannsóknir í taugalíffræði. Sigríður Rut Franzdóttir.
13:40 Kaffi
14:00 Kynning á aðferðum í sameindalíffræði. Margrét Helga Ögmundsdóttir og Sigríður Rut Franzdóttir.
15:00 Aðferðafræði í sameindalíffræði (sýnikennsla). Margrét Helga Ögmundsdóttir og Sigríður Rut Franzdóttir.
16.00 Lok annars námskeiðsdags.

3. dagur – Föstudagurinn 15. júní,
9.00 Erfðafræði krabbameins. Sigríður Klara Böðvarsdóttir/Jórunn Erla Eyfjörð.
10:00 Frumulíffræði krabbameins. Þórarinn Guðjónsson.
10:40 Kaffi.
11:00 Ný meðferðaúrræði gegn krabbameinum. Magnús Karl Magnússon.
11.40 Hádegisverðarhlé.
13:00 Erfðabreyttar lífverur I. Kynning. Eiríkur Steingrímsson.
13:40 Erfðabreyttar lífverur II. Umræður. Nemendur og kennarar.
14:20 Kaffi.
14.30 Umræður.
15:00 Námskeiðslok.

Umsjón: Ester Ýr Jónsdóttir og Þórarinn Guðjónsson.

Skráningargjald er 5.000 kr. Matur og kaffi er innifalið í verði.

Námskeiðið er ætlað öllum líffræðikennurum á grunn- og framhaldsskólastigi. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2012. Hægt er að sækja um námskeiðið með því að senda póst á netfang formanns, esteryr (hjá) gmail.com.