Sumarnámskeið Samlífs 4. maí – 6. júní 2018: Erfðamengi Íslenskra tegunda
Námskeiðið fór fram í Öskju og Menntaskólanum í Reykjavík og heppnaðist mjög vel.
Fyrirlesarar voru meðal annars Dr. Arnar Pálsson, Benjamín Sigurgeirsson, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Dr. Kristinn Pétur Magnússon, Dr. Snæbjörn Pálsson, Dr. Sigríður Rut Franzdóttir, Dr. Katrín Halldórsdóttir og tveir breskir kennarar frá fyrirtækinu Your genome.