Námskeiðið er ætlað öllum líffræðikennurum á grunn- og framhaldsskólastigi.  Dagskrá námskeiðsins má sjá hér.  Umsóknarfrestur er til 1. maí 2013 en enn er laust pláss fyrir fjóra.  Hægt er að sækja um námskeiðið með því að senda póst á netfang formanns.