Hólmfríður Sigþórsdóttir og Rúna Björk Smáradóttir fóru á “New Perspectives in Science Education” ráðstefnu í Flórens í mars 2019 gegn styrkveitingu frá SEF. Áhugaverða ráðstefna í einstaklega fallegu umhverfi. Á ráðstefnunni voru kynntar niðurstöður í kennslufræði raungreina sem sýnda svart á hvítu að áskoranirnar eru allstaðar þær sömu. Þátttaka á alþjóðlegum ráðstefnum sem þessari nýtist í kennslu framhaldskólanna og tilvalið tækifæri til starfsþróunar og símenntunar hjá kennurum sem kenna líffræði auk tengsla myndunnar við erlent fræðafólk.