Samstarf Breska kennslufyrirtækisins, Operation Wallacea og Samlífs var með þeim hætti að fulltrúar frá Menntaskólanum á Ísafirði fóru til Hondúras og Flensborgarskólans til Suður- Afríku. Frekara samstarf er ekki ljóst en áhuginn augljós.