Miðvikudagur 11. júní
08:30-11:30 Örverusamfélög
08:30-09:15 Överuþekjur og fjöldaskynjun. Snædís H. Björnsdóttir, verkefnastjóri, svið líftækni og lífefna, Matís.
09:15-10:00 Íslenskar örverurannsóknir á hinum ýmsum vatnabúsvæðum, frá hyldýpi út í geim! Viggó Þór Marteinsson, fagstjóri, svið öryggis, umverfis og erfða, Matís.
10:00-10:15 Kaffihlé
10:15-11:00 Rannsóknir á erfðamengjum umhverfisins (metagenome analysis). Ólafur H. Friðjónsson, verkefnastjóri, svið líftækni og lífefna, Matís.
11:00-11:45 Blágrænbakteríur í fléttum og mosum: Áburðarverksmiðjur sem knýja þurrlendisvistkerfi? Ólafur S. Andrésson, prófessor, Háskóli Íslands.
11:45-12:30 Hádegisverður
12:30-15:00 Hagnýting örvera
12:30-13:15 Nýting örvera til eyðingar brennisteinsvetnis. Jakob K. Kristjánsson, forstjóri, Prókatín.
13:15-14:00 Örverur, ensím og lífmassaver. Guðmundur Óli Hreggviðsson, fagstjóri, svið líftækni og lífefna, Matís.
14:00-14:15 Kaffihlé
14:15-15:00 Hagnýting örvera til ölgerðar. Gumundur Mar Magnússon, bruggmeistari, Ölgerðin.
15:00-16:00 Kynning á rannsóknarstofum Matís og tækjabúnaði til örverurannsókna.
Fimmtudagur 12. júní
08:30-11:30 Sjúkdómsvaldandi örverur
08:30-09:15 Chlamydia og lekandi á Íslandi og víðar. Guðrún Sigmundsóttir, yfirlæknir sóttvarna, Landlæknisembættið.
09:15-10:00 Sýklalyfjaónæmi. Helsta ógn nútíma læknisfræði. Karl G. Kristinsson, yfirlæknir, sýklafræðideild LSH. .
10:00-10:15 Kaffihlé
10:15-11:00 Veirur í umræðunni. Sunna Helgadóttir, sameindaerfðafræðingur, veirufræðideild LSH.
11:00-11:45 Örverur í húsum og áhrif þeirra á inniloft. Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri, Hús og heilsa.
11:45-12:30 Hádegisverður
12:30-15:00 Örverur sem tengjast búfénaði, matvælum og meltingu
12:30-13:15 Smitsjúkdómastaða íslensks búfjár. Vilhjálmur Svansson, dýralæknir, Keldum.
13:15-14:00 Bakteríur í görninni stjórna lífi og heilsu okkar. Michael Clausen, barna- og ofnæmislæknir, LSH.
14:00-14:15 Kaffihlé
14:15-15:00 Hættur í matvælum og umhverfi. Franklín Georgsson, sviðsstjóri, svið mælinga og miðlunar, Matís.
15:00-16:00 Kynning á rannsóknarstofum Matís og tækjabúnaði til örverurannsókna.
Föstudagur 13. júní
08:30-16:00 Vettvangsferð
08:30-09:15 Þátttakendur safnast saman við BSÍ í Reykjavík. Ekið með rútu ÞÁ bíla til Hveragerðis.
09:15-12:00 Örverur í íslenskri náttúru. Örverusamfélög skoðuð, gengið verður um svæðið ofan við Hveragerði.
(Takið með ykkur stígvél!)
12:00-13:15 Hádegisverður
13:15-14:00 Heimsókn til MAST á Selfossi. Hjalti Andrason tekur á móti okkur.
14:00-15:00 Heimsókn í MS Selfossi (Mjólkurbú Flóamanna). Marjaana Hovi tekur á móti okkur.
15:00-16:00 Ekið til Reykjavíkur.