Dagskrá námskeiðs „Smádýr“ 10-12. júní 2015
- júní. Miðvikudagur
09:00-12:30 Fyrirlestrar. Smádýr – flokkun og greining
12:30-13:00 Hádegisverður.
13:00-14:00 Fyrirlestrar. Smádýr – flokkun og greining
14:00-16:00 Vettvangsferð – söfnun smádýra. Ferð um nágrenni námskeiðsstaðar þar sem þátttakendum er leiðbeint um uppsetningu smádýragildrna.
- júní. Fimmtudagur
09:00-12:30 Fyrirlestrar. Smádýr í vistkerfum
12:30-13:00 Hádegisverður.
13:00-16:00 Fyrirlestrar. Smádýr – skaðsemi og nytsemi
- júní. Föstudagur
09:00-12:00 Vettvangsferð. Ferð um nágrenni námskeiðsstaðar þar sem þátttakendum er leiðbeint um söfnun smádýra af gróðri og með öðrum aðferðum. Gildrur, sem áður voru settar niður, tæmdar.
12:30-13:00 Hádegisverður.
13:00-16:00 Úrvinnsla í rannsóknastofu. Leiðbeint um greiningu og varðveislu dýra sem söfnuðust í vettvangsferð.