Námskeiðið fór fram í Öskju, Kvennaskólanum og Hafrannsóknarstofnun. Fyrir­lesarar voru Dr. Steven Campana,  Sólveig Rósa Ólafsdóttir, Steinunn Hilma Ólafs­dóttir, Dr. Marianne Rasmus­sen, Dr. Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Dr. Freydís Vigfúsdóttir, Her­mann Dreki Guls, Dr. Sindri Gíslason, Jónas Páll Jónasson, Dr. Lísa Anne Libungan, Dr. Klara Jakobsdóttir, Margrét Hugadóttir og Dr. Guðmundur Þórðarson.