Sumarnámskeið ársins var um ónæmisfræði.
Námskeiðið fór fram í Fjölbrautaskólanum við Ármúla í sumar.
Fyrirlesarar voru Próf. Ingileif Jónsdóttir, Próf. Björn Rúnar Lúðvíksson, Próf. Jóna Freysdóttir, Dr. Stefanía P Bjarnarson, Dr. Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, Dr. Unnur Steina Björnsdóttir og Dr. Sigurveig Þ. Sigurðardóttir.
Farið var í heimsóknir á rannsóknastofu í LHÍ í ónæmisfræði, á Íslenskri erfðagreiningu og að Keldum, þar sem Dr. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, doktorsnemi, Dr. Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir og Dr. Sigurður Ingvarsson, héldu erindi.
Myndir frá námskeiðinu má nálgast á facebookarsíðu félagsins.