Sumarnámskeiðið 2017 er tileinkað umhverfisfræði.

Skráning fer fram á heimasíðu Endurmenntunar https://www.endurmenntun.is/namskeid/stakt-namskeid?courseID=427V17&n=umhverfisfraedi&fl=framhaldsskolakennarar Innifalið auk fyrirlestra eru veitingar í kaffihléum og hádegisverður alla dagana.

Skráningarfrestur er til 15. maí, staðfestingargjald 5.000 kr. skal millifæra á Samlíf, reikningur 311-26-1676, kt. 6102841169, skýring = sumarnámskeið, staðfesting sendist á liffraedikennarar@gmail.com

Dagskráin er eftirfarandi

31. maí, miðvikudagur, stofnun Sæmundar fróða, Háskólatorgi, stofa nr. HT-101

09:00 – 10:00 Staða umhverfismála á Íslandi – Stefán Gíslason

10:00 – 10:15 Kaffi.

10:15 – 11:15 Súrnun sjávar – Hrönn Egilsdóttir

11:15 – 12:00 Kynning á Stofnun Sæmundarfróða – Guðrún Pétursdóttir

                      Samfélagsábyrgð fyrirtækja Lára Jóhannsdóttir

12:00 – 12:45 Hádegisverður í Hámu

12:45 – 13:45 Þjónusta vistkerfa – Kristín Svavarsdóttir

13:45 – 14:45 Ágengar lífverur – Menja von Schmalensee

14:45 – 15:00 Mikilvægi þangs og þara fyrir lífríki sjávar – Róbert Arnar Stefánsson

15:00 – 15:15 Kaffi.

15:15 – 16:00 Umhverfisvottun sveitarfélaga – Birna Heide Reynisdóttir

 1. júní, fimmtudagur. FMOS

09:00 – 10:00 Flóra Íslands: einkenni Þóra Ellen Þórhallsdóttir

10:00 – 10:15 Kaffi.

10:15 – 11:00 Ný náttúruverndarlög  Þóra Ellen Þórhallsdóttir

11:00 – 12:00 Rammaáætlun Þóra Ellen Þórhallsdóttir

12:15 – 13:00 Hádegisverður í Fmos

13:00 – 17:00 Að lesa landið – vettvangsferð í Mosfellsdal Ása Arad. og Ólafur Arnalds

2. júní, föstudagur. FMOS

09:00 – 10:00 Sjálfbær þróun Brynhildur Davíðsdóttir

10:00 – 10:15 Kaffi.

10:15 – 11:15 Vaxandi ferðamennska: tvíeggja sverð í náttúruvernd Anna Dóra Sæþórsd.

11:15 – 12:15 Umhverfisfræði í FMOS og saga hússins Haraldur Gunnarsson

12:15 – 13:00 Hádegisverður FMos

13:00 – 14:30 Umhverfisstefnur fyrirtækja – tengsl við skóla – Umhverfisstofnun

14:30 – 14:45 Kaffi 14:45 – 15:45 Vistfræðilegt fótspor Sigurður Eyberg