Dagur íslenskrar náttúru

Á Degi íslenskrar náttúru sendi Samlíf frá sér eftirfarandi ályktun:

Reykjavík, 16. september 2013

Til: Mennta- og menningarmálaráðherra

Efni: Ályktun um niðurskurð í raungreinum í framhaldsskólum

Samlíf, samtök líffræðikennara hvetja mennta- og menningarmálaráðherra eindregið til þess að gaumgæfa vel uppbyggingu í raungreinakennslu með áherslu á verklega kennslu til að tryggja

Details