Samlíf 30 ára – Afmælisráðstefna Samlífs – Líffræðiráðstefnan

Í tilefni af 30 ára afmæli Samlífs halda samtökin ráðstefnu í samstarfi við Líffræðiélagið.  Ráðstefnan fer fram dagana 8. og 9. nóvember 2013.  Samlíf hvetur alla líffræðikennara á hvaða skólastigi sem er að sækja ráðstefnuna.  Sérstök athygli er vakin á einum efnisþætti hennar, líffræðikennslu.  Dagskrá og upplýsingar um ráðstefnuna verður að finna hér: http://biologia.is/um-radstefnuna-2013/.

Dagur íslenskrar náttúru

Á Degi íslenskrar náttúru sendi Samlíf frá sér eftirfarandi ályktun:

Reykjavík, 16. september 2013

Til: Mennta- og menningarmálaráðherra

Efni: Ályktun um niðurskurð í raungreinum í framhaldsskólum

Samlíf, samtök líffræðikennara hvetja mennta- og menningarmálaráðherra eindregið til þess að gaumgæfa vel uppbyggingu í raungreinakennslu með áherslu á verklega kennslu til að tryggja

Details