Erfðamengi Íslenskra tegunda

Sumarnámskeið Samlífs 4. maí – 6. júní 2018: Erfðamengi Íslenskra tegunda Námskeiðið fór fram í Öskju og Menntaskólanum í Reykjavík og heppnaðist mjög vel. Fyrir­lesarar voru meðal annars Dr. Arnar Pálsson, Benjamín Sigurgeirsson, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Dr. Kristinn Pétur Magnússon, Dr. Snæbjörn Pálsson, Dr. Sigríður Rut Franzdóttir, Dr. Katrín Halldórsdóttir og tveir breskir kennarar frá fyrirtækinu…

Details

Sumarnámskeiðið 2017

Sumarnámskeiðið 2017 er tileinkað umhverfisfræði. Skráning fer fram á heimasíðu Endurmenntunar https://www.endurmenntun.is/namskeid/stakt-namskeid?courseID=427V17&n=umhverfisfraedi&fl=framhaldsskolakennarar Innifalið auk fyrirlestra eru veitingar í kaffihléum og hádegisverður alla dagana. Skráningarfrestur er til 15. maí, staðfestingargjald 5.000 kr. skal millifæra á Samlíf, reikningur 311-26-1676, kt. 6102841169, skýring = sumarnámskeið, staðfesting sendist á liffraedikennarar@gmail.com Dagskráin er eftirfarandi 31. maí, miðvikudagur, stofnun Sæmundar fróða,…

Details