Félagsfólk Samlífs heimsótti sýninguna Vatnið í náttúru Íslands. Sýningin  fjallar um vatn frá ýmsum hliðum til að mynda um eðli vatnsauðlindarinnar, hlutverk fjölbreytileika vatnalífríkis, frá jurtum, örverum og dýrum til heilla vistkerfa.

Sýningin veitir innsýn í vatnið okkar dýrmæta og mikilvægi fyrir farsæla framtíð og búsetu í landinu.

Náttúrufræðikennarar eru hvattir til að mæta með nemendahópa.